Skattafsláttur
on December 28th, 2021
Ný lög um almannaheillafélög tóku gildi í nóvember 2021. Lögin fela það m.a. að einstaklingar geta gefið allt að kr. 350.000 á ári til almannaheillafélaga og dregst þá upphæðin frá skattstofni viðkomandi. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía hefur nú verið skráð á almannaheillaskrá. Skattafslátturinn fyrir 2021 á við um gjafir sem gefnar eru eftir 1. nóvember og fyrir 31. desember og því mikilvægt að gef... Read More
0
Unglingafræðsla í vetur
on September 10th, 2021
Unglingafræðsla veturinn 2021-2022Á hverju ári býður Fíladelfía unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með athöfn sem kölluð er unglingablessun. Þar er beðið fyrir unga fólkinu og þau blessuð inn í fullorðinsárin. Síðustu ár hefur unglingablessunin verið fyrsta sunnudag eftir páska og verður það eins árið 2022, þ.e.a.s. sunnudaginn 24. apríl klukkan 11:00.Fyrsta fræðsla... Read More
0
Kirkjan opnar dyrnar enn á ný
on April 29th, 2021
Sunnudagssamkomur frá og með 02. maí Núgildandi samkomutakmarkanir eru þannig að 100 manns mega koma saman við trúarathafnir svo lengi sem skráð er nafn, kennitala og símanúmer allra viðstaddra ef upp skyldi koma smit. Við komu í kirkju verður þess vegna óskað eftir þessum upplýsingum og þær skráðar niður. Einnig er sætisnúmer allra skráð niður. Grímuskylda er allan tímann og fjarlægðarmörk milli ... Read More
0
Samkomutakmarkanir og aðalfundur
on April 13th, 2021
Samkomur verða enn sem komið er eingöngu á netinu í ljósi þess að skv. nýjustu reglum sem taka gildi þann 15. apríl er hámarksfjöldi við athafnir trú- og lífsskoðunarfélaga áfram 30 manns (fjölgar reyndar í 100 manns við útfarir). Þetta er miður en við hlökkum mikið til að við getum hist öll saman á ný þegar þar að kemur.Að öllu jöfnu ætti aðalfundur kirkjunnar að fara fram nú í apríl en hann fre... Read More
0
Sálmakvöld til styrktar Lindinni
on February 25th, 2021
Sálmakvöld í afmælisviku Lindarinnar verður haldið miðvikudaginn 3. mars kl. 20:00 í beinni útsendingu frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Húsið verður opið fyrir samkomugesti og öllum reglum um sóttvarnir verður fylgt. Hægt er að hlusta á útsendinguna í beinni á Lindinni, á Facebook síðu Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu og á netinu á vef Fíladelfíu.... Read More
0
Yfirlýsing frá Hvítasunnukirkjunni á Norðurlöndum
on February 11th, 2021
Hér að neðan er sameiginleg yfirlýsing forsvarmanna hvítasunnhreyfingana á norðurlöndum varðandi Covid-19.... Read More
0