Sorgarnámskeið
on September 2nd, 2022
Fíladelfía heldur í annað sinn sorgarnámskeið og samveru fyrir þá sem hafa misst.Námskeiðið hefst 26. September kl. 19-21. Hisst er vikulega í 8 vikur.Námskeiðið er haldið fyrir þá sem hafa misst og eru að upplifa sorg og depurð. Á námskeiðinu verða skoðaðar tilfinningar sem einstaklingar upplifa þegar gengið er í gegnum sorgarferli. Unnið er í hóp þar sem þáttakendur deila tilfinningum, styrk og ... Read More
0
Sumarleyfi á skrifstofu kirkjunnar
on June 24th, 2022
Skrifstofa Fíladelfíu verður lokuð 25. júní til 15. júlí.Ef erindið þolir enga bið er hægt að hringja í neyðarnúmer 535 4707. Vinsamlegast athugið að þetta er aðeins fyrir neyðartilvik.Með sumarkveðju,starfsfólk Fíladelfíu... Read More
0
Unglingafræðsla veturinn 2022-2023
on June 15th, 2022
Unglingafræðslan næsta vetur hefst 18. september. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hvernig skipulagið verður. Athugið að öllum unglingum á fermingaraldri, óháð kirkjuaðild, er velkomið að sækja fræðsluna. Á hverju ári bjóðum við unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með því að við biðjum fyrir þeim og blessum þá á samkomu. Unglingablessun fer fram fyrsta sunnudag e... Read More
0
Aðalfundur Fíladelfíu 2022
on April 8th, 2022
Reykjavík 7. apríl 2022English belowKæru vinirMeð bréfi þessu er boðað til aðalfundar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.Fundurinn fer fram í aðalsal kirkjunnar miðvikudaginn 27. apríl klukkan 18:00.Á aðalfundinum er farið yfir hvernig starf kirkjunnar gengur, fjárhagsstaða kirkjunnar kynnt og ársreikningur lagður fram til samþykktar. Allir safnaðarmeðlimir Fíladelfíu hafa rétt til fundarsetu og atk... Read More
0
Skattafsláttur
on December 28th, 2021
Ný lög um almannaheillafélög tóku gildi í nóvember 2021. Lögin fela það m.a. að einstaklingar geta gefið allt að kr. 350.000 á ári til almannaheillafélaga og dregst þá upphæðin frá skattstofni viðkomandi. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía hefur nú verið skráð á almannaheillaskrá. Skattafslátturinn fyrir 2021 á við um gjafir sem gefnar eru eftir 1. nóvember og fyrir 31. desember og því mikilvægt að gef... Read More
0
Unglingafræðsla í vetur
on September 10th, 2021
Unglingafræðsla veturinn 2021-2022Á hverju ári býður Fíladelfía unglingum á fermingaraldri að þiggja fræðslu í kirkjunni sem lýkur með athöfn sem kölluð er unglingablessun. Þar er beðið fyrir unga fólkinu og þau blessuð inn í fullorðinsárin. Síðustu ár hefur unglingablessunin verið fyrsta sunnudag eftir páska og verður það eins árið 2022, þ.e.a.s. sunnudaginn 24. apríl klukkan 11:00.Fyrsta fræðsla... Read More
0