ATH. breytingar nú um Verslunarmannahelgina vegna nýrra aðstæðna.

Kæru vinir, vegna nýrra aðstæðna í kjölfar Covid - 19 og hertra reglna yfirvalda verður tjaldstæðið í Kirkjulækjarkoti ekki opið eins og stefnt var að nú um helgina.  Eins falla niður samkomur í Fíladelfíu á sunnudaginn klukkan 11:00, 14:00 og 16:00 en í kjölfarið stefnum við á vefútsendingar á meðan þessar aðstæður vara.

Guð gefi að vel gangi að ná tökum á aðstæðum og þessar ráðstafanir endist sem styðst og samkomuhald geti orðið sem fyrst með eðlilegum hætti.

Fréttir og framundan

Nýjasta predikunin

Þú ert velkomin

Hvar sem þú ert á göngu lífsins
þá skiptir þú máli og líf þitt hefur tilgang.
Í Fíladelfíu viljum við gjarnan hjálpa til við
að fá svör við þeim spurningum sem þú hefur
um lífið og trúna.

Bænaherbergi

Í kjallara Fíladelfíu er bænaherbergi með sér
inngangi og þangað er hægt að koma og biðja
allan sólarhringinn. Smelltu hér að neðan
til að skrá þig á tíma.

Instagram Fíladelfíu