Velkomin í Fíladelfíu

Alfa námskeið

Kynningarkvöld 29. janúar klukkan 18:00
Námskeiðið hefst 5. febrúar klukkan 18:00

Fréttir og framundan 

Nýjasta predikunin

Þú ert velkomin

Hvar sem þú ert á göngu lífsins 
þá hefur líf þitt tilgang. Í Fíladelfíu 
viljum við gjarnan hjálpa þér að 
kynnast Guði og uppgötva hver þú 
varst skapaður til að vera

"Mér fannst ég vera komin heim, þakka ykkur góða fólk."

"Stemningin í Fíladelfíu er æðisleg. Maður finnur fyrir kærleikanum."

"Ég finn að hversdagsins byrðar hverfa og ég finn fyrir léttleika og styrk til að takast á við morgundaginn."

Ég var mjög ánægður að finna kirkju sem er lifandi
og vaxandi í trúnni á Jesú.

Instagram Fíladelfíu