
Ef þú manst bara viðlagið en ekki titilinn á sálminum sem þig langar að finna, þá getur þú smellt á hnappana hér að neðan til að finna það viðlag sem þú manst og þar með viðeigandi sálm. Með þessar upplýsingar ferð þú svo til baka í efnisyfirlit sálmanna og opnar það sem þú varst að leita að.