Bold Venture 2019
on October 10th, 2019
Bold Venture 2019English belowDagana 22.-24. nóvember fer fram mót fyrir karlmenn í Kirkjulækjarkoti. Aðalgestur mótsins er Lee Grady sem er mörgum góðkunnur, Lee hefur haldið slík mót víða um heim og hafa þau allstaðar gefist vel. Mótið samanstendur í raun af þremur dagskrárliðum, góðum samkomum, félagsskap og mat. Við ætlum að eiga frábæra helgi saman og um að gera að skrá sig sem fyrst.Verð fyr... Read More
0
Kristleikar
on September 28th, 2019
Kristsleikar er unglingamót fyrir alla krakka frá aldrinum 13 (á árinu)-18 ára. Mótið er haldið í októbermánuði ár hvert í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Mótið er byggt upp með keppnum milli liða þar sem keppt verður í ýmsum greinum! Á milli þess sem við keppum höldum við samkomur þar sem við munum sjá Guð mæta inn í líf unglinganna og snerta við hjörtum þeirra. Kristsleikar er frábært mót til að ... Read More
0
Noel McCalla 3. Okt.
on September 28th, 2019
English belowLofgjörðartónleikar verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu fimmtudaginn 3. október kl. 20. Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt hljómsveit undir stjórn Óskars Einarssonar. Sérstakur gestur tónleikanna er Noel McCalla, breskur söngvari sem söng með íslensku hljómsveitinni Mezzoforte um árabil og hefur komið fram með henni undanfarið, síðast á tónlei... Read More
0
Haustmót / fall conference
on September 9th, 2019
English belowHaustmótið "að tækla lífið" verður haldið helgina 13. - 15. september í Fíladelfíu.Ræðmaður mótsins, Jon Cook, kemur alla leið frá Englandi. Jon Cook og konan hans Dee hafa verið að leiða Hillsong kirkju í Newcastle í yfir tíu ár. Ástríða þeirra er að sjá líf fólks umbreytast í gegnum kirkjuna. Þau leggja mikla vinnu í að byggja upp fólk og hafa haft mikil áhrif á líf margra í Newcast... Read More
0
Vetrarstarf hefst/Winter programme starts
on September 5th, 2019
English belowVetrarstarf kirkjunnar er nú komið á fullt. Síðasta Sunnudag fór barnastarfið af stað eftir hlé í sumar og fór vel af stað, ánægja var meðal barna og sjálfboðaliða í lok dagsins og hlökkum við til áframhaldsins. Unglingasamkomur klukkan 20.00 á föstudögum hófust fyrir viku og er hugur í unglingunum, bæði eru nýjir unglingar að bætast í hópinn og sumir af þeim eldri að taka að sér hlut... Read More
0
Alfa námskeið
on August 24th, 2019
Type your new text here.... Read More
0