Falskir tölvupóstar
Skrifstofu Fíladelfíu hafa borist upplýsingar um að sendir hafi verið tölvupóstar á fjölda einstaklinga í nafni kirkjunnar. Svo virðist sem einhver hafi ákveðið að stofna netfang sem á að líta út fyrir að vera á vegum Fíladelfiu og notað það til þess að senda fjölda tölvupósta sem hljóma eins og þeir séu frá kirkjunni. Þetta virðist vera einhverskonar gamansamur hrekkur hjá viðkomandi en kirkjan harmar þó að nafn kirkjunnar sé notað í slíkum tilgangi enda er auðvelt að blekkjast fyrir þá sem ekki þekkja til.  
Til áréttingar er rétt að benda á að allur opinber tölvupóstur á vegum kirkjunnar hefur endinguna filadelfia.is
Til áréttingar er rétt að benda á að allur opinber tölvupóstur á vegum kirkjunnar hefur endinguna filadelfia.is
Recent
Archive
 2025
 2024
 2023
 May
 September
 October
 2022
 2021
 2020
 2019
 February
 April
 July
 September