Aðalfundur Fíladelfíu 29. sept. 2020
Reykjavík 09. sept. 2020
Kæru vinir
Með bréfi þessu er boðað til aðalfundar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.
Fundurinn fer fram í aðalsal kirkjunnar þriðjudaginn 29. sept. klukkan 18:00.
Á aðalfundinum er farið yfir hvernig starf kirkjunnar gengur, fjárhagsstaða kirkjunnar kynnt og ársreikningur lagður fram til samþykktar.
Allir skírðir meðlimir Fíladelfíu hafa rétt til fundarsetu og atkvæðisrétt.
Öldungar þurfa að endurnýja umboð sitt á þriggja ára fresti og að þessu sinni er komið að Souleymane Sonde og Þorsteini Óskarssyni sem kosið verður um til áframhaldandi setu í öldungaráði. Einnig verður kosið um nýjan öldung sem öldungaráð leggur til en það er Linda Sif Magnúsdóttir en hún hefur farið fyrir starfi Fíló+ undanfarin ár.
Dagskrá fundar verður eins og hér segir:
1. Fundur settur og kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrslur stjórnar og öldungaráðs
3. Ársreikningur lagður fram
4. Umræður um skýrslur og ársreikning
5. Kynning á rekstraráætlun
6. Kosningar:
- Kosið um Souleymane Sonde sem öldung til þriggja ára
- Kosið um Þorstein Óskarsson sem öldung til þriggja ára
- Kosið um Lindu Sif Magnúsdóttir sem öldung til þriggja ára
- Kosið um Hafliða Kristinsson sem stjórnarmann til tveggja ára
- Kosning endurskoðenda eða skoðunarmanna reiknings
Önnur mál
Kosning um að veita stjórn kirkjunnar umboð til að ráðstafa pípuorgeli kirkjunnar
(Smelltu hér til að lesa meira um málið)
Við vonumst til að sjá sem flesta og eiga góðan og ánægjulegan fund.
Með bestu kveðju,
Helgi Guðnason og Aron Hinriksson
Kæru vinir
Með bréfi þessu er boðað til aðalfundar Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.
Fundurinn fer fram í aðalsal kirkjunnar þriðjudaginn 29. sept. klukkan 18:00.
Á aðalfundinum er farið yfir hvernig starf kirkjunnar gengur, fjárhagsstaða kirkjunnar kynnt og ársreikningur lagður fram til samþykktar.
Allir skírðir meðlimir Fíladelfíu hafa rétt til fundarsetu og atkvæðisrétt.
Öldungar þurfa að endurnýja umboð sitt á þriggja ára fresti og að þessu sinni er komið að Souleymane Sonde og Þorsteini Óskarssyni sem kosið verður um til áframhaldandi setu í öldungaráði. Einnig verður kosið um nýjan öldung sem öldungaráð leggur til en það er Linda Sif Magnúsdóttir en hún hefur farið fyrir starfi Fíló+ undanfarin ár.
Dagskrá fundar verður eins og hér segir:
1. Fundur settur og kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrslur stjórnar og öldungaráðs
3. Ársreikningur lagður fram
4. Umræður um skýrslur og ársreikning
5. Kynning á rekstraráætlun
6. Kosningar:
- Kosið um Souleymane Sonde sem öldung til þriggja ára
- Kosið um Þorstein Óskarsson sem öldung til þriggja ára
- Kosið um Lindu Sif Magnúsdóttir sem öldung til þriggja ára
- Kosið um Hafliða Kristinsson sem stjórnarmann til tveggja ára
- Kosning endurskoðenda eða skoðunarmanna reiknings
Önnur mál
Kosning um að veita stjórn kirkjunnar umboð til að ráðstafa pípuorgeli kirkjunnar
(Smelltu hér til að lesa meira um málið)
Við vonumst til að sjá sem flesta og eiga góðan og ánægjulegan fund.
Með bestu kveðju,
Helgi Guðnason og Aron Hinriksson
Recent
Archive
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September