Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Skötuveisla / A skate fish feast

English below
Á Þorláksmessu, 23. desember verður haldin skötuveisla í Fíladelfíu milli 11:00 og 13:00. Þetta er annað árið í röð sem veislan er haldin og eins og í fyrra fer allur hagnaður til uppbyggingar í Hlaðgerðarkoti þar sem Samhjálp rekur meðferðarúræði fyrir þá sem eiga við áfengis eða fíkniefnavanda að stríða.  Skötuveislan heppnaðist einstaklega vel í fyrra og safnaðist tæplega hálf milljón.

Verð er kr. 3500 fyrir fullorðna en hálfvirði fyrir börn. 0-5 ára borða frítt.
Til að áætla fjölda er fólk beðið um að skrá sig en það má gera með því að smella á formið hér að neðan.

On the 23rd of Desember there will be a Skate fish feast in Filadelfia church between 11:00 and 13:00 . It is an old Icelandic tradition to eat skate fish on this day and it´s done by many Icelanders. The taste is different and people usually either love it or they really don´t.  All profits will be given for the new building at the rehab program in Hlaðgerðarkot that is run by Samhjálp.

The prise is isk. 3500 for adults. Children pay half price and children 5 and younger pay nothing. Please fill in the form below to sign up. 
Posted in

No Comments


Recent

Archive

Categories

Tags