Vinnudagur Fíladelfíu 25. maí
Við höfum lengi haft árlegan vinnudag í kirkjunni þar sem við hittumst til að þrífa, gera við, hreinsa og henda rusli. Þessi vinnudagur verður laugardaginn 25. maí frá kl. 9:00 til 13:00. Við mætum kl. 9:00 og þá er heitt á könnunni. Svo sinnum við ýmsum verkefnum, innan húss og utan og endum á því að grilla saman í hádeginu. Vonandi geta sem flestir tekið þátt, hvort sem það er í eina klst. eða allan tímann. Takið daginn frá
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September