TC biblíuskólinn á netið
Í haust hefur TC skólinn verið starfrækur í húsnæði Fíladelfíu. TC eða Teen challange var stofnsett af Davið Wilkerson við upphaf 7. áratugs síðustu aldar. Um er að ræða frábæra biblíukennslu og mælum við með henni fyrir þá sem geta átt lausan tíma milli 9 og 11 virka morgna. Næstu vikur verður skólinn kenndur í gegnum netið vegna samkomutakmarkana og því ættu margir að geta tekið þátt.
Nánar um TC skólan og skráningu hér.
Nánar um TC skólan og skráningu hér.
Recent
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September