Samkomutakmarkanir og aðalfundur
Samkomur verða enn sem komið er eingöngu á netinu í ljósi þess að skv. nýjustu reglum sem taka gildi þann 15. apríl er hámarksfjöldi við athafnir trú- og lífsskoðunarfélaga áfram 30 manns (fjölgar reyndar í 100 manns við útfarir).  Þetta er miður en við hlökkum mikið til að við getum hist öll saman á ný þegar þar að kemur.
Að öllu jöfnu ætti aðalfundur kirkjunnar að fara fram nú í apríl en hann frestast þangað til að raunhæft er að halda hann út frá samkomutakmörkunum.
Recent
Archive
 2025
 2024
 2023
 May
 September
 October
 2022
 2021
 2020
 2019
 February
 April
 July
 September