Jólastund Samhjálpar
Fimmtudaginn 12. desember verður Jólastund Samhjálpar haldin í Fíladelfíu. Þetta verður einstakt kvöld með hlýlegri jólastemningu og ljúfri tónlist frá frábærum söngvurum og hljóðfæraleikurum. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir en á staðnum verður tekið á móti frjálsum framlögum til styrktar mikilvægu starfi Samhjálpar. Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 en húsið opnar klukkan 19:30. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur og eiga þetta hátíðlega kvöld saman.
Recent
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September