Jólastund Samhjálpar
Fimmtudaginn 12. desember verður Jólastund Samhjálpar haldin í Fíladelfíu. Þetta verður einstakt kvöld með hlýlegri jólastemningu og ljúfri tónlist frá frábærum söngvurum og hljóðfæraleikurum. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir en á staðnum verður tekið á móti frjálsum framlögum til styrktar mikilvægu starfi Samhjálpar. Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 en húsið opnar klukkan 19:30. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur og eiga þetta hátíðlega kvöld saman.
Recent
Archive
2026
January
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September