Byrjað á bæn / Beginning with prayer
English below
Árið 2019 byrjaði á bænastund við perluna á nýársdag, þar kom saman góður hópur í nístingskulda og bað fyrir borginni, landinu og kirkjunni, og lögðu árið í Guðs hendur.
Eins og áratugahefð er fyrir var bænavika haldin fyrstu heilu viku ársins. Fólk skráði sig á vaktir í bænaherbergi kirkjunnar og var bæn allan sólarhringinn í heila viku. Þessar bænavikur hafa reynst vera mikil blessun fyrir kirkjuna og við finnum það alltaf í kirkjustarfinu hvað er mikill meðbyr í kjölfar þeirra.
Dagana 18.-25. janúar fór fram hin árlega alþjóðlega samkirkjulega bænavika. Haldnar eru bænastundir og samkomur í ólíkum kirkjum hvern dag vikunnar og fá kirkjurnar fulltrúa annara kirkna til að predika, lesa texta og leiða í bæn. Þessi vika var uppbyggileg, skemmtileg og fræðandi fyrir þá sem tóku þátt í henni og er vitnisburður um einingu og samhug meðal kristinna manna á Íslandi.
Árið 2019 hófst á bæn og við treystum því að bænin gefi góðan byr á árinu.
Bænaherbergið er opið allan sólarhringinn og þú getur tekið vakt með því að skrá þig hér
------
We began the year by having a prayer meeting on new years day by Perlan. A good group of people gathered in the biting cold and prayed for the city, the country and the church as we committed the new year into God's hands.
As we've done for decades, we dedicated the first whole week of the year to prayer. People signed up for prayer shifts in the church's prayer room and we had 24 hour prayer for a week. These weeks of prayer have been a great blessing to the church and we can always sense the favour and blessing they bring to our ministry.
18th - 25th of January is the international ecumenical week of prayer. Different churches host meetings and services and invite representatives of other churches to lead in prayer, read texts and preach. The week was edifying, fun and informative for all those who participated and is a testimony to the unity and one-heart of Christians in Iceland.
The year 2019 began in prayer and we trust that prayer will carry us in this new year.
The prayer room is always open, you can sign up for a prayer shift here.
Árið 2019 byrjaði á bænastund við perluna á nýársdag, þar kom saman góður hópur í nístingskulda og bað fyrir borginni, landinu og kirkjunni, og lögðu árið í Guðs hendur.
Eins og áratugahefð er fyrir var bænavika haldin fyrstu heilu viku ársins. Fólk skráði sig á vaktir í bænaherbergi kirkjunnar og var bæn allan sólarhringinn í heila viku. Þessar bænavikur hafa reynst vera mikil blessun fyrir kirkjuna og við finnum það alltaf í kirkjustarfinu hvað er mikill meðbyr í kjölfar þeirra.
Dagana 18.-25. janúar fór fram hin árlega alþjóðlega samkirkjulega bænavika. Haldnar eru bænastundir og samkomur í ólíkum kirkjum hvern dag vikunnar og fá kirkjurnar fulltrúa annara kirkna til að predika, lesa texta og leiða í bæn. Þessi vika var uppbyggileg, skemmtileg og fræðandi fyrir þá sem tóku þátt í henni og er vitnisburður um einingu og samhug meðal kristinna manna á Íslandi.
Árið 2019 hófst á bæn og við treystum því að bænin gefi góðan byr á árinu.
Bænaherbergið er opið allan sólarhringinn og þú getur tekið vakt með því að skrá þig hér
------
We began the year by having a prayer meeting on new years day by Perlan. A good group of people gathered in the biting cold and prayed for the city, the country and the church as we committed the new year into God's hands.
As we've done for decades, we dedicated the first whole week of the year to prayer. People signed up for prayer shifts in the church's prayer room and we had 24 hour prayer for a week. These weeks of prayer have been a great blessing to the church and we can always sense the favour and blessing they bring to our ministry.
18th - 25th of January is the international ecumenical week of prayer. Different churches host meetings and services and invite representatives of other churches to lead in prayer, read texts and preach. The week was edifying, fun and informative for all those who participated and is a testimony to the unity and one-heart of Christians in Iceland.
The year 2019 began in prayer and we trust that prayer will carry us in this new year.
The prayer room is always open, you can sign up for a prayer shift here.
Recent
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September
No Comments