Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Noel McCalla 3. Okt.

English below

Lof­gjörðar­tón­leik­ar verða haldn­ir í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu fimmtu­dag­inn 3. október kl. 20. Gospelkór Fíla­delfíu kemur fram ásamt hljóm­sveit und­ir stjórn Óskars Ein­ars­son­ar. Sérstakur gestur tónleikanna er  Noel McCalla, bresk­ur söngv­ari sem söng með ís­lensku hljóm­sveit­inni Mezzof­orte um ára­bil og hef­ur komið fram með henni und­an­farið, síðast á tónleikum í Háskólabíói 21. sept. sl.

Hljóm­sveit­ina skipa Óskar Ein­ars­son, Jó­hann Ásmunds­son, Friðrik Karls­son, Pét­ur Er­lends­son, Brynj­ólf­ur Snorra­son, Þórir Har­alds­son og Jó­hann Ey­vinds­son.

Frítt er inn á tónleikana.

Thursday October 3rd. there will be a worship concert at Filadelfia church. Filadelfia gospel choir  will be singing with a full band.  A special guest  is Noel McCalla, a British singer that was the singer for the Icelandic band Mezzoforte for several years and has been performing with the again recently. 

Noel McCalla has visited the church a few times and has been a great blessing.
Make sure you don´t miss out this time. Then concert starts at 8pm and entrance is free.

Recent

Archive

Categories

Tags