Uppbygging í Örkinni
Hvítasunnukirkjunni á Íslandi á mótstað í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Síðust áratugi hefur verið mikil uppbygging á svæðinu og meðal annars reist risa stór samkomuhús sem í daglegu tali kallast Örkin. Nú er unnið hörðum höndum að því að klára Örkina og er vonast til þess að sú vinna geti klárast á allra næstu árum. Síðustu helgi hvers mánaðar (utan desember) eru vinnuhelgar þar sem allir þeir sem vilja geta mætt og lagt hönd á plóginn. Á síðustu vinnuhelgi mættu um 13 manns og vannst mikið.
Boðið er upp á gistingu og mat á staðnum fyrir sjálfboðaliða.
Næsta vinnuhelgi verður dagana 23. - 25. nóvember hægt er að smella hér til að fá nánari upplýsingar.
Boðið er upp á gistingu og mat á staðnum fyrir sjálfboðaliða.
Næsta vinnuhelgi verður dagana 23. - 25. nóvember hægt er að smella hér til að fá nánari upplýsingar.
Recent
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September
No Comments