Bænavika hefst í dag
on January 8th, 2026
Bænavika Fíladelfíu stendur yfir 8. til 15. janúar. Bæn og lofgjörð, beðið fyrir komandi ári og því sem framundan er. Stöndum saman í bæn og biðjum Guð að leiða, styrkja og lækna og að hans ríki megi koma okkar á meðal. ... Read More
0
Jóladagskrá Fíladelfíu 2025
on December 11th, 2025
Type your new text here.... Read More
0
Bænavika Fíladelfíu 12. til 19. janúar
on January 10th, 2025
Dagana 12. til 19. janúar verður bænavika í Fíladelfíu. Við erum vön að byrja árið með því að gefa okkur að bæninni, leita Guðs vilja með líf okkar, biðja fyrir kirkjunni, landi og þjóð.Að þessu sinni hvetjum við samfélagshópa kirkjunnar til þess að taka þátt í bænavikunni með því að skrá sig á bænastund í bænaherberginu. Allir safnaðarmeðlimir eru einnig hvattir til að skrá sig í bænaherbergið a... Read More
0
Jóladagskrá Fíladelfíu
on December 17th, 2024
Type your new text here.... Read More
0
Fyrir þá sem minna mega sín
on December 12th, 2024
Eins og flestir vita hefur Hvítasunnukirkjan Fíladelfía árum saman haldið jólatónleika undir yfirskriftinni „Fyrir þá sem minna mega sín“ þar sem allur ágóði er gefinn til góðra málefna, bæði til hjálparsamtaka og til einstaklinga og fjölskyldna sem lent hafa í áföllum og þurfa aðstoð. Í ár eru engir jólatónleikar haldnir en okkur berast beiðnir um að við styrkjum góð málefni. Okkur langar til að... Read More
0
Jólastund Samhjálpar
on November 29th, 2024
Fimmtudaginn 12. desember verður Jólastund Samhjálpar haldin í Fíladelfíu. Þetta verður einstakt kvöld með hlýlegri jólastemningu og ljúfri tónlist frá frábærum söngvurum og hljóðfæraleikurum. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir en á staðnum verður tekið á móti frjálsum framlögum til styrktar mikilvægu starfi Samhjálpar. Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 en húsið opnar klukkan 19:30. Við hlök... Read More
0