Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Skötuveisla / A skate fish feast
on November 27th, 2018
English belowÁ Þorláksmessu, 23. desember verður haldin skötuveisla í Fíladelfíu. Þetta er annað árið í röð sem veislan er haldin og eins og í fyrra fer allur hagnaður til uppbyggingar í Hlaðgerðarkoti þar sem Samhjálp rekur meðferðarúræði fyrir þá sem eiga við áfengis eða fíkniefnavanda að stríða.  Skötuveislan heppnaðist einstaklega vel í fyrra og safnaðist tæplega hálf milljón. Verð er kr. 3500...  Read More
0
on November 16th, 2018
Þann 12. desember verður haldið góðgerðarkvöld í Fíladelfíu. Þetta er þriðja árið í röð sem svona kvöld er haldið og hafa þau verið afar vel heppnuð. Auðvitað verður frábær jólastemning, með föndri, tónlistaratriðum, smákökum, kakó og þess háttar gleði.Aðalmál kvöldsins er þó góðgerðarhlutinn. Við munum útbúa gjafapakka sem þátttakendur munu í kjölfarið gefa til þeirra sem þeir vita af og hafa þör...  Read More
0
Nýr unglingaleiðtogi / New Youth-pastor
on November 7th, 2018
Þann 4. nóvember var Berglind Magnúsdóttir sett inn sem nýr unglingaleiðtogi í Fíladelfíu. Berglind hefur síðustu mánuði starfað við hlið Alex Ívars Ívarssonar í unglingastarfinu og er flestum hnútum kunnug í starfinu.  Alex Ívar flyst til Nýja Sjálands um miðjan nóvember þar sem hann hyggst stunda atvinnu flugnám. Alex eru þökkum góð störf í unglingastarfinu og óskað velfarnaðar í náminu á Nýja S...  Read More
0
Uppbygging í Örkinni
on November 5th, 2018
Hvítasunnukirkjunni á Íslandi á mótstað í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Síðust áratugi hefur verið mikil uppbygging á svæðinu og meðal annars reist risa stór samkomuhús sem í daglegu tali kallast Örkin.  Nú er unnið hörðum höndum að því að klára Örkina og er vonast til þess að sú vinna geti klárast á allra næstu árum. Síðustu helgi hvers mánaðar (utan desember) eru vinnuhelgar þar sem allir þeir ...  Read More
0
Jólatónleikar Fíladelfíu
on November 5th, 2018
English belowJólatónleikar Fíladelfíu hafa verið fastur liður í jólahaldi fjölmargra Íslendinga undanfarin ár. Tónleikarnir gera Fíladelfíu kleift að styrkja fjárhagslega þá sem minna meiga sín fyrir jólin. Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt góðum gestum undir stjórn Óskars Einarssonar. Meðal gesta að þessu sinni eru Dísella Lárusdóttir og Júníus Meyvant.Tónleikarnir í ár fara fram dagana 3. og...  Read More
1
   Newer