Kirkjan opnar dyrnar á ný
on February 10th, 2021
Sunnudagssamkomur verða opnar á ný frá 14. febrúar 2021 Þann 8. febrúar s.l. breyttust samkomutakmarkanir þannig að nú mega 150 manns koma saman við trúarathafnir og hefur Fíladelfía því ákveðið að opna dyrnar á ný.Til þess að þetta sé hægt biðjum við alla um að lesa vel eftirfarandi reglur sem munu gilda vegna opnunarinnar.Við hvetjum þá sem eru í áhættuhópi til að meta vandlega hvort tímabært sé... Read More
0
Hörpustrengir
on January 17th, 2021
Í 100 ár hefur Hvítasunnukirkjan á Íslandi gefið út sálma til almenns söngs. Nú er komið að langþráðri endurútgáfu á Hörpustrengjum, en það verkefni hefur verið á teikniborðinu í rúm 30 ár.Þessi heildar endurskoðun á sálmabókinni var sett af stað undir leiðsögn Árna Arinbjarnarsonar þáverandi tónlistarstjóra Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík. Henni lauk með veglegu framlagi Óskars Einarssonar, tón... Read More
0
on December 1st, 2020
Í ár verður mjög spennandi viðburður í Fíladelfíu sem við köllum Jólastund. Um er að ræða lágstemmda, kósý tónleika þar sem tónlistarfólk úr Fíladelfíu fær landsþekkta tónlistarmenn í heimsókn til að spjalla og syngja falleg jólalög. Þessi viðburður kemur í stað okkar landsþekktu árlegu jólatónleika kirkjunna sem ekki er hægt að halda í ár vegna samkomutakmarkana.Um er um að ræða góðgerðarviðburð... Read More
0
TC biblíuskólinn á netið
on October 31st, 2020
Í haust hefur TC skólinn verið starfrækur í húsnæði Fíladelfíu. TC eða Teen challange var stofnsett af Davið Wilkerson við upphaf 7. áratugs síðustu aldar. Um er að ræða frábæra biblíukennslu og mælum við með henni fyrir þá sem geta átt lausan tíma milli 9 og 11 virka morgna. Næstu vikur verður skólinn kenndur í gegnum netið vegna samkomutakmarkana og því ættu margir að geta tekið þátt.Nánar um T... Read More
0
24/7 bæn fyrir Norðurlöndunum
on October 14th, 2020
Kæru bænavinir,Bænafólk á Norðurlöndunum hefur ákveðið að sameinast í bænaátaki sem stendur yfir í 12 mánuði,allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Svíar ruddu brautina og báðu í heilt ár í átakinu „Sverge bönen“ og ætla að halda áfram með okkur á hinum Norðurlöndunum.Við hér á Íslandi viljum taka þátt í þessari bæn fyrir Norðurlöndunum og langar að hvetja þig til aðtaka þátt í bæninni með okkur... Read More
0
Bænavika 12.-17. okt
on October 12th, 2020
Bænavikan þetta misserið verður á netinu.Það getur hver og einn beðið þegar hentar fyrir málefnum dagsins en einnig verða bænastundir á netinu.Bænastundirnar hefjast klukkan 17 á zoom, og er hlekkur aðgengilegur hér að neðan:https://us02web.zoom.us/j/8675951416Fyrir þá sem ekki hafa notað zoom áður mælum við með að prófa hlekkinn tímanlega, stundum þarf að hala niður forritinu sem er frítt... Read More
0